HALLDORA er íslenskt hönnunarmerki í eigu skóhönnuðarins Halldóru Eydísar. Í vörulínunni er rík áhersla lögð á þægindi og gæði. Halldóra sækir innblástur sinn oft í náttúru íslands og íslenskar hefðir en með kröfur nútíma lífsstíls og náttúruvæna stefnu að leiðarljósi. Við framleiðlum vörur okkar í litlum fjölskyldureknum skóvinnustofum erlendis en hluti af línunni okkar er einnig unninn á Íslandi og úr hágæða íslensku leðri og roði.
Netverslunin er lokuð í sumar vegna fæðingarorlofs. Við þökkum skilninginn en munum svara fyrirspurnum í tölvupósti eftir bestu getu. Netverslunin mun opna aftur þegar líður á haustið.
Með sumarkveðju,
Halldóra skóhönnuður
HALLDORA íslensk hönnun
Netverslun www.halldora.com
Sími: 8667960
Netfang: halldora@halldora.com