NÝTT- Bergey (Laserskorin hrosshúð)
NÝTT- Bergey (Laserskorin hrosshúð)
NÝTT- Bergey (Laserskorin hrosshúð)

NÝTT- Bergey (Laserskorin hrosshúð)

Fullt verð / Regular price 49.900 kr 49.900 kr

Glæsilegir nýir ökklaskór í sama sniði og vinsælu Addú skórnir okkar. Við kynnum hér 10 ára afmælisútgáfu af einum af okkar uppáhaldsskóm, Bergey. Skórnir eru úr svartri hrosshúð með laserútskornu draumkenndu munstri, sem gerir hvert par einstakt.
Skórnir eru í senn fínlegir en afar öðruvísi og passa vel við buxur, kjóla og pils. Við smíðum þá í litlu upplagi. Nýja útgáfan er með endurbættum hælum, svartir undir og með dempun en þeir ná einnig í ökkla hæð en ekki eins hátt upp á kálfana og upprunalega útgáfan gerði. 

Hælhæð: 5 cm einstaklega þægilegir og stöðugir 
Innlegg: Mjúk, þægileg HALLDORA innlegg sem gera skóna dásamlega að vera í og draga úr þreytu.
Fóður og frágangur: Leður og góðir YKK rennilásar, gúmmísólar sem þola vel íslenskar aðstæður. 

Gott er að hafa í huga að vatnsverja skóna með spray vörn.