VIGDÍS HVÍTIR-SILFUR stærð 37 *1 par til
Fullt verð / Regular price
15.900 kr
ÍSLENSKA: Einstakir hælaskór, framleiddir í litlu upplagi, unnir úr íslensku laxaroði og nautsleðri, með leður sóla. Falleg silfur áferð í laxaroðinu gefur skónum sérstakt útlit. Skórnir eru bundnir saman að framan, svo auðvelt er að fara í þá og úr. Það má skipta reimum út fyrir fallegan borða í hvaða lit sem er.
Satín reimar
ENGLISH: Unique and limited high heeled sandals made of sustainable Icelandic salmon leather and cow leather with sustainable leather sole. Elegant and sexy shoes with a steady heels and a front lace detail. Beautiful silver effect is brushed into the white salmon leather and makes these shoes unique and extra luxurious.