Hálsmen Bergey - laserútskorin hrosshúð
Hálsmen Bergey - laserútskorin hrosshúð

Hálsmen Bergey - laserútskorin hrosshúð

Fullt verð / Regular price 7.500 kr 5.000 kr

Fallegt hálsmen úr laserskorinni hrosshúð í stíl við skóna og veskin í línunni Bergey. Hvert men er handgert á Íslandi með stálumgjörð og stálkeðju. Engin tvö men eru nákvæmlega eins og línan gerð í litlu upplagi úr skinni sem aflögu verður við skó og tösku sníðina. 

Beautiful necklace made from our stunning Bergey leather, lasercut horsehide . No two necklaces look exactly the same, the frame is made of stainless steel.