NÝTT - Silfur burstaðir laxaroð hælaskór með földum upphækkunum að framan

NÝTT - Silfur burstaðir laxaroð hælaskór með földum upphækkunum að framan

Fullt verð / Regular price 39.900 kr 39.900 kr

Einstaklega glæsilegir háir hælar handgerðir og burstaðir með silfri, sem myndar skemmtilega glamúr áferð. Skórnir eru svartir í grunninn, með steingráu og ljósu silfri.
Við notuðum sömu form og hæla í þessa nýju partý hælaskó og í Snædísi og Perlu úr fyrri línum, en hælarnir voru dásamaðir fyrir þægindi og stöðugleika.  

Hælarnir (10,5 cm) virka mun hærri en þeir eru, þar sem vönduð hallandi falin upphækkun (2,5 cm) að innan kemur til móts við þá og gerir raunhæð hælanna því 8 cm.