Nýja línan af perluskartinu okkar er nýtt samstarfsverkefni með vinkonu minni, Meredith í Bandaríkjunum sem á skartgripa- og fylgihluta merkið Moonrise Jewelry, og er línan unnið hjá þeim úr hágæða ferskvatnsperlum, sterling silfri og gulli.
Lokkarnir eru unnir úr sterling silfri og einstökum ferskvatnsperlum, 3 stærri hálf flötum perlum og 2 minni perlum.
Fallegir, stílhreinir lokkar sem eru léttir að bera.