Askja-silfur samkvæmisveski/ Elegant small purse

Askja-silfur samkvæmisveski/ Elegant small purse

Fullt verð / Regular price 24.900 kr

Vandað, lítið samkvæmisveski með úlnliðsól og langri keðju yfir öxl. Veskið hentar til dæmis vel fyrir síma, vegabréf, lyklana, varalitinn og kortin.

Veskið er unnið úr ljósu rúskinni með fallegri glansanda silfur hamraðri áferð að hluta og útsaum í stíl við nýju skóna okkar Öskju, í eldfjalla og gíga innblásnu línunni okkar.
 Á veskinu er hangandi skrautlógó sem má taka af og setja á eftir smekk, athugið að engin áföst merking er utaná veskinu, aðeins inn í því. Veskið er ekki með auka hólfum að innan eins og stærri útgáfurnar. Það er vandlega fóðrað og lokað með rennilás að ofan.

Einstakt fallegt veski, hægt að óska eftir gjafakassa og innpökkun.

Stærð á veski: 19x12,5x2 cm