JOHANNA ÚTSALA 50%
JOHANNA ÚTSALA 50%
JOHANNA ÚTSALA 50%
JOHANNA ÚTSALA 50%
JOHANNA ÚTSALA 50%

JOHANNA ÚTSALA 50%

Prix régulier 47.900 kr 23.950 kr Solde

Johanna ökklaskórnir okkar úr fallegu hlýlegu bleiku og silfur rúskinni og leðri. Skórnir eru með afar þægilegum hælum og smá upphækkunum að framan. Sniðið er lágt ökklasnið með lægri brúnum að framan og hentar það mjög vel bæði breiðum ökklum og grönnum, sniðið fer nær öllum vel.

Hönnunin er innblásin í grunninn af íslenskum eldstöðvum og gígum, Hverfjalli en svo fór hugmyndin af stað að gera einhverja tengingu við bleika október mánuðinn og úr varð útsaumur í miðjunni með mörgum silfur og bleikum þráðum í ólíkum litum, dökkbleikum, ljósbleikum og silfur- sem tákn fyrir fjölbreytileika og samstöðu þar sem þeir mynda hringinn. 
Skórnir eru smíðir úr nautsleðri/rúskinni með fallegur silfruðu hömruðu nautsleðri. Einstakt handbragð og fallegur saumaskapur ásamt vönduðum brydduðum leðurbrúnum. Götin í miðjunni brjóta upp formið og getur verið mjög fallegt að fara í litaða sokka, net eða blúndu undir og setja þannig þinn brag á útlitið hverju sinni og para skóna við hvaða klæðnað sem er. 
Skórnir eru fáanlegir í stærðum 36-41, það má sérpanta 42-43. 
Við smíðum afar fá pör. 
Skórnir eru afar þægilegir, smíðaðir með okkar bestu mótum og með mjúkum innleggjum. Hælahæðin er 6,5 cm - en raunhæð hælana jafngildir um 4,5-5 cm þar sem 1,5 cm upphækkun að framan kemur til móts við hæðina ásamt innleggjum. 

JOHANNA pink.  We made this version for breast cancer awareness month and the style is limited. Volcanic inspired unique ankleshoes inspired by the Icelandic craters Hverfjall and Surtsey. Suede, leather, silver cracked leather. The decorative stitch is made of metallic pink shaded threads and represent unity and support. Handmade, unique and limited. Heels meassure 6,5 cm, but platforms are 1,5 cm.
Available in sizes 36-41, 42-43 can be specially ordered.