GUÐRÚN STÓR TASKA / XL GUDRUN BAG
GUÐRÚN STÓR TASKA / XL GUDRUN BAG

GUÐRÚN STÓR TASKA / XL GUDRUN BAG

Prix régulier 49.900 kr 49.900 kr Solde

ÍSLENSKA: STÓRA taskan okkar GUÐRÚN XL er bæði falleg og með gott notagildi. Hún er unnin úr sterku nautsleðri með einstakri roðfléttu úr íslensku roði: hlýra, lax og karfa.  Taskan er fóðruð að innan með svörtu sterku efni, en töskunni er lokað að ofan með góðum rennilás. Inni í henni er eitt lokað hólf og tvö opin hólf, fullkomin fyrir lykla, síma, veski og aðra smáhluti. Taskan er innblásin af íslenskri náttúru og hefðum, með afar þjóðlegum stíl en smart við öll tækifæri. Taskan er hluti af einstakri línu okkar og passar vel við Guðrún skóna og minni Guðrún töskuna.

Fallegur fylgihlutir, hentar einnig undir fartölvu, bækur eða til ferðalaga og er ótrúlega rúmgóð.

Hægt er að velja á milli silfur og gull merkis, fá eintök eru til af hvorri gerð.

Langar ólar yfir öxl eru fáanlegar með.