- NETVERSLUNIN ER LOKUÐ Í SUMAR VEGNA FÆÐINGARORLOFS -

BERGEY HLIÐARTASKA heil framhlið (spjaldtölvu stærð með langri ól)

BERGEY HLIÐARTASKA heil framhlið (spjaldtölvu stærð með langri ól)

Normaler Preis 36.900 kr 29.520 kr Angebot

 

Einstök millistór  BERGEY taska, gerð með ósundurskorinni framhlið með fallega Bergey munstrinu í stíl við Bergey skóna og aðrar vörur í Bergey línunni. Taskan hentar td. fyrir staðlaða stærð af ipad. Taskan er unnin úr laserskorinni hrosshúð með draumkenndu mynstri og nautsleðri í bakhlið. Löng ól fylgir og fallegt hangandi lógó.  

STÆRÐ: 27x22x5 cm  

BERGEY handbag-  perfect size for a standard iPad. The bag matches our BERGEY ankleboots, made of lasercut horsehide and cow leather. A long shoulder leather strap comes with the bag, and it can be used with or without it.