EYDIS einstök handsmíðuð aðsniðin öklastígvél úr hrosshúð. Stígvélin eru afar falleg á fæti, aðsniðin með rúnuðum tám og rennilásum að aftan sem skreyta mikið. Falin upphækkun að innan að framan láta hælinn virka hærri en hann er og gera skóna þægilega.
EYDIS unique handmade fitted ankleboots made of horse hide. The boots are elegant, with zips at the back. Hidden platforms under the front sole make the shoes more comfortable.