Addú í Rock & roll silfur útgáfu
Fullt verð / Regular price
42.900 kr
42.900 kr
Okkar vinsælu Addú ökklaskór í nýrri æðislegri rokk útgáfu. Skórnir eru úr svartri burstaðri nautshúð með hömruðu silfurtóna metal munstri, sem gerir hvert par einstakt.
Skórnir eru skemmtilega töff rokkuð útgáfa sem passar vel við buxur, kjóla og pils. Þeir eru truflað flottir við leggings og allt leður og pleður! Handgerðir í litlu upplagi.
Hælhæð: 5 cm einstaklega þægilegir og stöðugir
Innlegg: Mjúk, þægileg HALLDORA innlegg sem gera skóna dásamlega að vera í og draga úr þreytu.
Fóður og frágangur: Leður og góðir sérmerktir HALLDORA YKK rennilásar, gúmmísólar sem þola vel íslenskar aðstæður.