ÚTSALA- Ballerínuskór svart karfaroð -að klárast

ÚTSALA- Ballerínuskór svart karfaroð -að klárast

Fullt verð / Regular price 24.900 kr 8.000 kr

Lager útsala.  Við bjóðum á útsölunni nokkur pör af vinsælu ballerínuskónum okkar og öðrum vörum úr eldri línum á frábæru verði. Vörurnar eru allar til í takmörkuðu magni og stærðum og verða ekki framleiddar aftur.

Ballerínuskórnir eru unnir úr íslensku karfaroði með leðurfóðri að innan og lökkuðum steyptum leðursólum. Karfaroðið er sterkt og gott en gefur einnig vel eftir og er fljótt að mýkjast og aðlagast eigandanum. Stærðirnar á skónum eru aðeins minni en allir vinsælu ökklaskórnir okkar eru í dag. Velkomið er að skipta skónum innan tveggja vikna frá kaupum.

 

Svörtu karfaroð skórnir eru úr fallegu möttu svörtu roði, sem passar við allt og öll tilefni. Hversdags eða spari.