Fullt verð / Regular price44.900 kr
44.900 kr
Á ÚTSÖLU - ON SALE
Nýju öklastígvélin okkar Guðrún eru smíðuð úr olíubornu nautsleðri með einstökum bútasaums roðfléttum framan á ristum. Roðflétturnar eru settar saman úr íslensku þorskroði, glansandi hlýraroði og grófu karfaroði. Afar sérstakt og íslenskt.
Skórnir eru smíðaðir með sama skóleysta formi og sömu hælum og Addú, Rósa og Eik öklastígvélin okkar, sem eru þekkt fyrir þægindi. Hælar skónna eru þægilegir, stöðugir og henta nær öllum, við setjum einnig mjúk tempur innlegg ofaní skóna.
Our brand new Gudrun ankleboots are made of oiled cow leather, and unique Icelandic fish leather brace detail. The brace is made of Icelandic cod leather, shiny wolf fish leather and rough perch leather. Icelandic and unique. We used our most comfortable shoe last and heels when we designed the shoes, we also put soft foam insocks into them for extra comfort.