NÝTT: SILJA TASKA / NEW: SILJA HANDBAG

NÝTT: SILJA TASKA / NEW: SILJA HANDBAG

Fullt verð / Regular price 39.900 kr 39.900 kr TILBOÐ - OFFER

Íslenska: Silja taskan okkar er millistór og handgerð í litlu upplagi. Hún er unnin úr rúskinni, olíubornu nautsleðri og gullhnöppum. Löng ól yfir öxl fylgir, en töskunni er lokað með rennilás að ofan.

Sérstakt hringformið spilar stórt hlutverk, en formið og sniðið er hannað útfrá hringformi bubblandi hvera við hverasvæðið í Mývatnssveit, þar sem leirinn myndar hringi og bylgjur á einstakan hátt. Þvermál veskisins er 20 cm, og breiddin er 10 cm. Ef þú ert hrifin af Silju töskunni gæti þér einnig líkað vel við skóna í stíl.

English: Our new Silja handbag is a medium sized purse, handmade and limited edition. It is made of suede, oiled cow leather and golden buttons. The bag comes with a long shoulderstrap and is closed with a zip at the top.

The unique circled pattern is inspired by boiling hot springs in the Lake Myvatn area, where waves and bubbles play the main part of natures art. The bag is 20 cm wide and 10 cm thick. You might also like our Silja shoes.