VESKI MEÐ ÞJÓFAVÖRN, LAX / HREINDÝR

VESKI MEÐ ÞJÓFAVÖRN, LAX / HREINDÝR

Normaler Preis 9.500 kr Angebot

ÍSLENSKA: Einstakt korta og seðlaveski, með sérhannaðri þjófavörn. Við setjum álfilmur inn í veskið á milli fóðurs og fram/bak hliða, til að vermda kortin í veskinu gegn því að vera skönnuði inní veskinu. Hvert veski rúmar allt að 5 kort, og vasarnir í báðum hliðum henta vel fyrir seðla og aðra smá pappíra.

Veskið er unnið úr náttúruvænu íslensku laxaroði eða hreindýri og sterku nautsleðri. Engin tvö veski eru nákvæmlega eins þar sem munstrið er hið náttúrulega munstur fiskileðursins. *Gefið verð er einungis fyrir einu veski. Öll veski seljast tóm.

ENGLISH: Unique wallet, specially designed to protect the owners credit cards, as we put hidden aluminium metal sheets between the upper/cover and the lining of the wallet, so cards in the wallet can not be scanned without taking them out from the wallet. The wallet is perfect for up to 5 cards, and has good pockets on each side for bills and receipts etc.

The wallet is made of sustainable Icelandic salmon or reindeer and strong cow leather. No to wallets look exactly the same as the patter is the natural pattern from the fish. * The price is for one wallet only. Each wallet is sold empty.