Men úr endurnýttu hálstaui - Antík gull
Men úr endurnýttu hálstaui - Antík gull

Men úr endurnýttu hálstaui - Antík gull

Normaler Preis 6.500 kr 6.500 kr Angebot

Fallegt hálsmen úr nýjustu línunni okkar, sem unnin er úr gömlum herrabindum og hálstaui úr rauða krossinum. Örfá men eru til í hverri gerð, öll handunnin á Íslandi með stálumgjörð og stálkeðju. Hugmyndin á bakvið línuna er að endurnýta fallega hluti sem virðast hafa lokið líftíma sínum og skapa þannig nýja einstaka hluti sem gleðja, á náttúruvænan hátt. Menin koma öll í fallegum gjafaöskjum, með 90 cm keðju sem má einnig festa 45cm síða.

Við bjóðum einnig upp á að sérgera men úr þínu bindi, "gamla bindinu hans pabba eða afa", sem gæti verið falleg og persónuleg gjöf, jafnvel minning handa dætrum, systrum og barnabörnum. Sérpantanir á email: halldora@halldora .com

Our new unique recycled mens tie- necklace collection, is made of old ties we have specially picked out at the Red Cross Iceland. Each necklace is handmade in Iceland, from recycled materials and stainless steel frames and chains. The new collection is a part of our "sustainability slow fashion movement" where we want to show people that recycling can be awesome. Limited edition.